Um okkur
Sv1 verk ehf er Þjónustufyrirtæki sem var stofnað árið 2018 og býður upp á fjölbreytta þjónustu en er fyrst og fremst rafverktaki. Við höfum mikla og víðtæka reynslu á öllum sviðum rafmagns, allt frá nýlögnum í bilanagreningar og viðgerðir. Frá stofnun hefur Sv1 verk fyrst og femst þjónustað valin hóp viðskiptavina en núna frá sumrinu 2024 höfum við fært út kvíarnar og boðið fleirum upp á þjónustu okkar. Markmið okkar er er að bjóða upp á framúrskarnadi þjónustu á sanngjörnu verði.
Starfsfólk